Sigrún B Valdimarsdóttir

Bætingar og breytingar :)

Góðan daginn loksins setur maður eitthvað hérna inn :), en núna er allt á fullu að klára nýja matsalinn og snyrtingarnar, þar bætast við tæpir 90m2, þá verður komin aðstaða fyrir allt að 100manns í mat. Föstudagskvöldið 7.júní verðuð salurinn opnaður með pompi og prakt. Hrafnhildur og Þorri vinur hennra munu blúsa fyrir okkur og Kiddi og James munu taka nökkur lög, og ef til vill eitthvað fleira skemmtileg. Svo verður Kaffi Sveitó með nýju sniði, boðið verður upp á…

0
Read More

Gleðilegt ár 2013!

Gleðilegt ár og takk fyrir þau gömlu. Í desember var tekinn grunnur að nýkum matsal, hann verður byggður fyrir austan húsið og tengdur með tengibyggingu við gamla matsalinn. Þegar hann verður tilbúin í vor, verðum við búin að byggja viðbyggingar hringinn í kring um húsið og ofan á það líka 🙂 Að þessum framkvæmdum loknum getum við tekið á móti yfir 100 manns í mat. Í sumar munum við verða með opið „reataurant“ fyrir gesti og gangandi, þar verður boðið…

0
Read More

Fréttir af ísbjarnarslóðum

Góðan og blessaðan daginn en ein dásaemdar helgin að baki, tjaldgestir farnir heim á leið, hér var frábært veður og fólk um helgina, ekkert hefur spurst af BJÖSSA , svo við vonum bara að hann sé farin heim, þó það sé óneitanlega spennandi að vita hvort hann skjóti aftur upp kolllinum einhvern næstu daga . Já ágætu lesendur hverni væri að skella sér í ísbjarnarleit eða er það kanski ekkert sniðugt ja hver veit ???

0
Read More