Bætingar og breytingar :)

Góðan daginn loksins setur maður eitthvað hérna inn :), en núna er allt á fullu að klára nýja matsalinn og snyrtingarnar, þar bætast við tæpir 90m2, þá verður komin aðstaða fyrir allt að 100manns í mat. Föstudagskvöldið 7.júní verðuð salurinn opnaður með pompi og...

Gleðilegt ár 2013!

Gleðilegt ár og takk fyrir þau gömlu. Í desember var tekinn grunnur að nýkum matsal, hann verður byggður fyrir austan húsið og tengdur með tengibyggingu við gamla matsalinn. Þegar hann verður tilbúin í vor, verðum við búin að byggja viðbyggingar hringinn í kring um...

Fréttir af ísbjarnarslóðum

Góðan og blessaðan daginn en ein dásaemdar helgin að baki, tjaldgestir farnir heim á leið, hér var frábært veður og fólk um helgina, ekkert hefur spurst af BJÖSSA , svo við vonum bara að hann sé farin heim, þó það sé óneitanlega spennandi að vita hvort hann skjóti...

18 stig og fer hlýnandi!

Sæl ágætu ferðalangar, nú stefnir í hita og skemmtilegheit, tjaldsvæðið tilbúið að taka á móti ykkur sem viljið dvelja í rólegheitum í skemmtilegu umhverfi. Fuglarnir eru óðum að ná sér eftir norðanhretið og söngur þeirra ómar umdalin. Smáhýsin eð komast í gagnið...