Herbergi með baði

Í Dæli eru 16 vel útbúin og hlýleg herbergi með baði. Þar af eru 4 stærri herbergi fyrir 3-4  sem henta vel fjölskyldum á faraldsfæti

Sumarhúsið Eyrin

Þetta litla og hlýlega hús er tilvalinn áfangastaður fyrir fjölskylduna. Húsið er 26 fermetrar að stærð með svefnlofti yfir hálfu húsinu. Á Eyrinni er baðherbergi með sturtu, svefnherbergi með tvíbreiðu rúmi, stofa með svefnsófa, eldhúskrókur, eldhúsborð og stólar. Sólpallur og kolagrill eru við húsið.