Ferðaþjónusta

Ferðaþjónustan Dæli hefur verið starfrækt við góðan orðstír frá árinu 1988.

Details

Dælis hestar

Tamningar, þjálfun og ræktun

Nánar

Kaffi sveitó

Kaffi Sveitó barinn er opin til kl. 23:00 sun-fim og 00:00 fös-lau yfir sumartíman, en þar er hægt að smakka ýmsa áhugaverða drykki eins og Hreppstjóra, Hreppstjóra í sparifötum og Sveitalúða.

Nánar

Aðstaðan

Hlýleg og rúmgóð herbergi.

Nánar

Aðstaðan

Herbergi með baði

Í Dæli eru 10 vel útbúin og hlýleg herbergi með baði. Þar af eru 2 stærri herbergi með svefnlofti sem henta vel fjölskyldum á faraldsfæti. Við erum með 16 herbergi með baði og 4 af þeim eru fjölskylduherbergi fyrir 2-4

Sumarhúsið Eyrin

Þetta litla og hlýlega hús er tilvalinn áfangastaður fyrir fjölskylduna. Húsið er 26 fermetrar að stærð með svefnlofti yfir hálfu húsinu. Á Eyrinni er baðherbergi með sturtu, svefnherbergi með tvíbreiðu rúmi, stofa með svefnsófa, eldhúskrókur, eldhúsborð og stólar. Sólpallur og kolagrill eru við húsið.

Smáhýsi-svefnpokapláss

Svefnpokapláss eru í smáhýsum. Þau eru 6 talsins og er hvert hús 12 fermetrar að stærð. Húsin eru byggð í hring og eru mjög vinsæl aðstaða fyrir litla hópa. Í hverju húsi eru 2 kojur, snyrting er í hverju húsi og kalt rennandi vatn. Eldunaraðstaða og sturtur eru í Aðstöðuhúsinu rétt hjá.

Umsagnir

Lovely farmhouse and people, perfect place to stay!

My boyfriend and I stayed here one night in late April, after staying in so many hostels or couchsurfing we really enjoyed the luxury of having a cozy bedroom all to ourselves with a cute kitchen area where we could prepare food for ourselves. The dining area was lovely with a windowed area off to one side where you can look out of the farmland. The hosts were very friendly and helpful, giving us many tips about where to go and what to see in Iceland on the remainder of our trip. Very glad we chose to stay here 🙂

Ltreff @ TripAdvisor

Kingston, Canada

Perfect location after a long days drive

Although easy to find and reach, Daeli is set away from the main road between a river and the mountains. We were there for one night only on our way to the North of Iceland. We found, however, that the service was very friendly and facilities were great, We opted for a „sleeping bag accommodation“ meaning a small wooden house with own bathroom. The shared kitchen was in a separate building and was large and very well equipped. For us it was a perfect base to go and explore the peninsula in the evening, looking for seals (easily found, by the way).

The_Riddler_82 @ TripAdvisor

Dordrecht, The Netherlands

Dæli

Contact Us