Góðan daginn nú er komin september og veðrið aldrei verið betra.
Í sumar byrjuðum við með hestasýningar, og vöktu þær mikla lukku.
Næsta sumar verða miklar breytingar á aðstöðunni í Dæli.
Við munum loka tjaldstæðinu og hætta með herbergin með sameiginlegu baði.
Verðum við með 16 Herbergi með baði, og 4 af þeim fjölskylduherbergi fyrir 2-4 mans.
og smáhýsin verða á sýnum stað.