Góðan og blessaðan daginn en ein dásaemdar helgin að baki, tjaldgestir farnir heim á leið, hér var frábært veður og fólk um helgina, ekkert hefur spurst af BJÖSSA , svo við vonum bara að hann sé farin heim, þó það sé óneitanlega spennandi að vita hvort hann skjóti aftur upp kolllinum einhvern næstu daga .…
Uncategorized
Góð helgi að baki :)
Jæja þá eru flestir gestirnir okkar farnir af tjaldsvæðinu , búin að vera sólrík og yndisleg helgi. Hlakka til að sjá ykkur á næstunni hérna á tjaldsvæðinu, kaffi Sveitó eða á barnum 😉
18 stig og fer hlýnandi!
Sæl ágætu ferðalangar, nú stefnir í hita og skemmtilegheit, tjaldsvæðið tilbúið að taka á móti ykkur sem viljið dvelja í rólegheitum í skemmtilegu umhverfi. Fuglarnir eru óðum að ná sér eftir norðanhretið og söngur þeirra ómar umdalin. Smáhýsin eð komast í gagnið svona hvað úr hverju. Sem sagt stefnir á fína Hvítasunnuhelgi. verið öll hjartanlega…