Fallegt veður í Víðidalnum

Góðan daginn nú er komin september og  veðrið aldrei verið betra. Í sumar byrjuðum við með hestasýningar, og vöktu þær mikla lukku. Næsta sumar verða miklar breytingar á aðstöðunni í Dæli. Við munum loka tjaldstæðinu og hætta með herbergin með sameiginlegu baði....

Tónleikar með Kókos 4.apríl.

  Laugardaginn 4.apríl ætla stuðpinnarnir í Kókos að halda tónleika hérna hjá okkur í Dæli. Húsið opnar 21:00, tónleikarnir frá klukkan 22:00 Nokkur herbergi ennþá laus :). Hlökkum til að sjá sem flesta, skál í boðinu! 18 ára aldurstakmark. aðgangur...

Allt í gangi!

Góðan daginn. Mikið er búið að  gerast á bænum, bæði í framkvæmdum og hrossum. Verið er að smíða 70fm sólpall sunnan við matsalinn og undirbúningur við gerð hringvallarins er hafinn fyrir  vorið. Í sumar aukum við áherslu á veitingasölu, og verðum með ýmis nýmæli!...