Skemmtileg stemning hefur myndast yfir meistaradeildinni í hestaíþróttum, hefur hún verið haldin á fimmtudagskvöldum í vetur. Næst eru skeiðgreinar utan hús og að þessu sinni er keppt á laugardegi.

Sýning hefst klukkan 12:00.

Að sjálfsögðu verður grillið opið !.

Hlökkum til að sjá ykkur.