Góðan daginn. Mikið er búið að gerast á bænum, bæði í framkvæmdum og hrossum.
Verið er að smíða 70fm sólpall sunnan við matsalinn og undirbúningur við gerð hringvallarins er hafinn fyrir vorið.
Í sumar aukum við áherslu á veitingasölu, og verðum með ýmis nýmæli!
Hesthúið er komið vel á veg og nóg að gera í tamningu og þálfun.
Keppnistímabilið er nýlega hafið og hefur Hallfríði gengið vel í keppni 🙂